Meistaramót Skákskóla Íslands 2024 (u2100) fer fram næstu helgi

Meistaramót Skákskóla Íslands 2024 fyrir keppendur sem eru undir 2100 elo stigum verður haldið 24.-26. maí nk. Ákveðið hefur verið að mótið fari fram...

Vignir Vatnar teflir í Búdapest

Vignir Vatnar Stefánsson var nýlega valinn í íslenska landsliðið sem teflir á Ólympíumótinu í Búdapest í september. Vignir er nú einmitt staddur í Búdapest...

Bikarsyrpa T.R V (17-19 maí) hefst kl. 17:30 – enn opið fyrir skráningu

Helgina (17-19 maí) fer fram næsta mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er fimmta mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2023-24. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá...

Ólympíulið Íslands í Búdapest

Landsliðsþjálfarar íslensku liðanna hafa valdið landslið Íslands sem fara á Ólympíuskákmótið í Búdapest 10.-23. september nk. Ólympíulandslið Íslands skipa (borðaröð þarf ekki vera endanleg). Opinn flokkur ...

Ingvar Þór nýr formaður TR

Á aðalfundi Taflfélags Reykjavíkur sem fram fór í kvöld var Ingvar Þór Jóhannesson kosinn formaður T.R. við mikinn fögnuð. Ingvar þarf vart að kynna...

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hraðskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru 10 skákir og tímamörkin eru 3 mínútur á skákina að viðbættum 2 sekúndum á hvern leik. Teflt...

Íslendingar enduðu í fjórða sæti – Englendingar Evrópumeistarar

Íslenska liðið gerði sitt og lögðu danska liðið að velli 3,5-0,5 í lokaumferðinni á Evrópumóti 50+. Því miður dugði það ekki til þar sem...

Jónas Þorvaldsson látinn

Skákmeistarinn Jónas Þorvaldsson lést 3. maí sl. 82 að aldri. Jónas var lengi einn sterkasti skákmaður landsins. Jónas tefldi þrívegis fyrir Íslands hönd á...

Mest lesið

- Auglýsing -
Alþjóðlegir skákviðburðir

Þótti strax harður í horn að taka

Jónas Þorvaldsson, sem lést þann 3. maí sl., 82 ára að aldri, var einn kunnasti skákmeistari Íslendinga á sjöunda og áttunda tug síðustu aldar,...

Æsispennandi lokaumferð áskorendamótsins

Úrslit áskorendamótsins í Toronto í Kanada sæta miklum tíðindum. Yngsti sigurvegari áskorendakeppninnar frá upphafi kom þar fram, hinn 17 ára Indverji Dommaraju Gukesh. Það...

Helgi Áss efstur fyrir lokaumferð sögulegs Íslandsmóts

Spennandi og sögulegu Íslandsmóti lýkur í dag. Helgi Áss Grétarsson gat tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í gær með því að leggja Guðmund Kjartansson að velli....

Samantekt frá Dublin!

Þá er Opna alþjóðlega mótinu í Dublin lokið og má segja að Íslensku keppendurnir get gengið sæmilega sáttir frá borði. 116 keppendur tóku þátt í...

Fjölnispistill nýkrýndra Íslandsmeistara 2024

Íslandsmóti skákfélaga 2023 - 2024 er lokið og nýtt nafn verður sett á 3. ára Úrvalsdeildarbikarinn. Skákdeild Fjölnis leiddi Úrvalsdeildina eftir fyrri hluta mótsins...

TÍMAVÉLIN SKÁK – 50 SKÁKIR Í STRIKLOTU – ANNAR HLUTI

Tímaritið skák setur nú á stokk nýjan lið á skak.is – Tímavélin Skák! Planið er, að birta gamla grein úr tímaritinu Skák á hverjum föstudegi....